kvi.annáll.is

AnnállEfniHelgisiðirKennslaKirkjaPrédikanirPrívatSálmarYfirlit
  • Annálar

  • Tenglar

  • Eldri færslur

  • Leit

Skriftir

15.10 24/3/04

Stundum ber við að því er haldið fram að skriftir séu ekki til í evangeliskri kirkju. Satt er að lítið ber á þeim, en einkaskriftir eru þó það form sem frekar er notað en almennar skriftir eða sérstakar skriftaguðsþjónustur. Handbók kirkjunnar hefur form fyrir einkaskriftir. Áfram…

Bænargjörð þegar kveikt er á kerti á leiði ástvinar.

17.49 19/12/03

Margir hafa þann sið að fara í kirkjugarðinn á Þorláksmessu eða Aðfangadag og kveikja ljós á leiði ástvinar. Stundum gerir fjölskyldan þetta saman og börnin venjast á fagran sið. Mér hefur alltaf þótt vanta leiðbeiningar fyrir þau sem vilja hafa sérstaka bænastund um leið. Hér fylgir einföld leiðbeining fyrir þau sem vilja. Áfram…

Um atferli prests og safnaðar

23.03 29/6/03

Hér fylgja nokkur orð um atferli prests og safnaðar í messu og við athafnir í kirkju. Við þetta verður síðan prjónað lengra mál smám saman. Áfram…

Um það hvernig helgisiðir verða til

18.47 28/6/03 + 1 ath.

Hér eru nokkrar grundvallarsetningar um helgisiði, tilurð þeirra og ástæður, sem og breytingar á þeim eða upptekt nýrra helgisiða. Þetta er fyrsti pistill af nokkrum. Áfram…

Næturbænir

21.13 27/6/03 + 1 ath.

Þessar næturbænir eru ætlaðar fyrir stutta bænastund þegar dagsverki er lokið og gengið er til náða. Áfram…

Morgunbænir

23.36 21/6/03

Hér er annað form fyrir morgunbænir. Þetta á sér þýska fyrirmynd. Áfram…

Kvöldbænir

12.11 21/6/03 + 1 ath.

Þetta kvöldbænaform er samkvæmt hefð frá Iona í Skotlandi. Áfram…

Guðsþjónusta á Jónsmessunótt

00.37 21/6/03

Undanfarin ár, eða síðan Karl Sigurbjörnsson varð biskup, hefur á Prestastefnu verið sérstök guðsþjónusta á Jónsmessunótt. Guðsþjónustan tekur mið af þeim stað þar sem Prestastefna er haldin. Að þessu sinni er hún á Sauðárkróki og heima á Hólum.
Jónsmessuhátíðin er á Hólum. Áfram…

Morgunbæn

00.26 21/6/03

Prestastefnan er auðug af helgihaldi. Sumt er bundið við tilefnið annað hentar vel til almennra nota. Þannig er því til dæmis varið með morgun- og kvöldbænir. Áfram…

Um bænaljós

15.12 2/6/03

Þeim kirkjum fjölgar ört þar sem hægt er að gera bæn sína og tendra ljós um leið og koma svo ljósinu fyrir á sérstökum stað. Við skiljum ljósið eftir eins og bænina og þegar næsta bænabarn kemur getur það minnt Guð á öll bænarefnin sem ljósin eru þá tákn fyrir um leið og eigin málefni eru lögð fyrir hann. Áfram…

Almenn bæn á mæðradaginn

22.17 15/5/03

Mæðradagurinn var sl. sunnudag. Hér fylgir almenn kirkjubæn eins og hún var í Hallgrímskirkju þann dag. Áfram…

Að syngja messu

11.02 5/12/02

Á námskeiðum sem ég hef haldið um kirkjusöng, sálmasöng og kirkjutónlist er nánast alltaf einhver sem spyr: Hvað er kirkjutónlist? Áfram…

Helgihald heimilanna á aðventu

09.22 22/11/02

Aðventan eða jólafastan er í hugum okkar undirbúningstími fyrir jólahátíðina. Mikill tími fer í hinn ytri undirbúning fyrir hið ytra jólahald. Áfram…

Meðhjálparanámskeið Reykjavíkurprófastdæma 2002

22.36 8/11/02 + 1 ath.

Þessa dagana (8.og 9. nóv.) er haldið námskeið fyrir meðhjálpara og kirkjuverði í Reykjavíkurprófastdæmunum í Bústaðakirkju. Enn á ný kemur sér vel að eiga aðgang á annálnum fyrir efni til kennslu. Áfram…

Litanía á virkum dögum

23.23 22/10/02

Fyrr á tímum var sú gerð almennrar kirkjubænar sem kallast litanía mun algengari en nú. Til þess að minna á þetta form er hér ein litanía fyrir virka daga, – eða ýmisleg tilefni. Áfram…

« Fyrri færslur · Næstu færslur »

© kvi.annáll.is · Færslur · Ummæli