kvi.annáll.is

AnnállEfniHelgisiðirKennslaKirkjaPrédikanirPrívatSálmarYfirlit

« Kyndilmessa · Heim · Páfinn »

Efni fyrir þátttakendur í meðhjálparanámskeiði

Kristján Valur @ 23.02 12/2/05

Síðdegis í gær, föstudaginn 11.febrúar og í morgun laugardaginn 12. var haldið námskeið í Grensáskirkju fyrir meðhjálpara, kirkjuverði og annað starfsfólk kirknanna í Reykjavíkurprófastdæmunum. Síðastliðinn mánudag, 8. febrúar var haldið samskonar námskeið í Stykkishólmskirkju fyrir fólk úr Snæfellsnes- og Dalaprófstdæmi. Því var lofað að nokkuð af því efni sem um var rætt yrði finnanlegt hér á annálnum. Þessi færsla er tilraun til þess að efna þetta loforð.

Hér eru slóðir á efni til aflestar fyrir námskeiðsfólk. Ef þið smellið á slóðina eigið þið að finna það efni sem vísað er til. Verið óhrædd að prenta efnið á pappír. Þetta er efni til nota og öllum þeim ætlað sem áhuga hafa. Ef hér vantar eitthvað, sendið mér þá ábendingu (áminningu).

Um helgisiði http://kvi.annall.is/2003-06-28/18.47.46
Um
hið heilaga:
http://kvi.annall.is/2003-12-10/13.22.34
Um
guðsþjónustuna
http://kvi.annall.is/2003-04-11/12.57.28
Um klukkur og hringingar
http://kvi.annall.is/2003-03-24/15.43.07
Um
bænaljós
http://kvi.annall.is/2003-06-02/15.12.24
Um
andlit kirkjunnar
http://kvi.annall.is/2002-10-09/16.11.10
Um
þjónustu kirkjunnar
http://kvi.annall.is/2002-10-21/21.52.51

Reglur um meðhjálpara
http://kvi.annall.is/2002-11-08/22.36.27

Um hina sungnu messu
http://kvi.annall.is/2002-12

Um atferli prests og safnaðar
http://kvi.annall.is/2003-06-29/23.03.14

Kirkjan, hús og söfnuður
http://kvi.annall.is/2002-11-10/23.04.57

url: http://kvi.annall.is/2005-02-12/23.02.07/

© kvi.annáll.is · Færslur · Ummæli