kvi.annáll.is

AnnállEfniHelgisiðirKennslaKirkjaPrédikanirPrívatSálmarYfirlit

« Kennsla á haustmisseri · Heim · Yfir moldum Kristjáns H. Benediktssonar »

Djáknafræði og embættisgjörð

Kristján Valur @ 17.37 10/9/03

Námskeiðið Djáknafræði og embættisgjörð fyrir djákna er farið af stað. Kennsluáætlun haustmisseris er hér, enda þetta námskeið ekki enn komið inn á vefsvæði mitt.

Kennsluáætlun.

September

4 Hvað er diakonia. Inngangur að djáknafræði. Hratt yfirlit yfir sögu diakoniunnar.
11 Grundvöllur diakoniunnar. Jesús Kristur
18 Grundvöllur diakoníunnar. Gamla Testamentið
25 Grundvöllur diakoníunnar Nýja Testamentið

Október

2 Diakonía frumkirkjunnar. Guðfræðilegar forsendur og söguleg þróun.
9 Diakonía kirkjunnar og siðbótarinnar.
16 Diakonía kirkjunnar og siðbótarinnar.
23 Fyrstu hreyfingar á Islandi
30 Djáknar á Islandi í 10 ár. Grunnur, lög og starfsreglur

Nóvember

6 Erindisbréf djákna
13 Djáknar í systurkirkjunum
20 Nýjar rannsóknir og áherslur í diakoniu
27 Lokasamvera – Yfirlit.

Kennt verður á fimmtudögum kl 10.15 – 12.00 í stofu VI.
Kennsla fer fram í fyrirlestrum og samtölum
Á haustmisseri verður kennd djáknaafræði en embættisgjörðin á vormisseri.
Báðum misserum lýkur með prófi. Venja hefur verið að prófað væri í einu lagi að vori í efni beggja missera. Nú verður því breytt.

Á haustmisseri er stuðst við bókina:
Helge Kjær Nielsen: Han elskede os først. (Om den Bibelske Begrundelse for Diakoni). Aarhus Universitetsforlag 1994. (Fæst í bóksölunni). Annað lesefni í ljósriti og hér á annálnum og á vefsvæði námskeiðsins þegar það kemst í gagnið.

url: http://kvi.annall.is/2003-09-10/17.37.58/

© kvi.annáll.is · Færslur · Ummæli