kvi.annáll.is

AnnállEfniHelgisiðirKennslaKirkjaPrédikanirPrívatSálmarYfirlit

« Þjóðhátíðardagur · Heim · Morgunbæn »

Smásaga í moll

Kristján Valur @ 18.41 17/6/03

Lítið ljóð í orðastað ónefndrar stúlku:

Ég sit við veginn,

vaki þar og bið
í vornóttinni
ein
við fuglaklið.

Ljúktu upp! líf
sem gengur hjá!

Í leyndum
gleymdist ást
og von
og þrá.

url: http://kvi.annall.is/2003-06-17/18.41.09/

© kvi.annáll.is · Færslur · Ummæli